Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

29

Felix - fyrstu skrefin

Markmið:
Að nemendur öðlist grunnþekkingu á Felix, kynnist uppbyggingu kerfisins og geti uppfært helstu upplýsingar.

Námsefni:

  • Á námskeiðinu verður farið í uppbyggingu kerfisins og helstu aðgerðir.
  • Meðal annars verður farið yfir það að skrá inn einstaklinga í hópa, fjarlægja, eyða og lagfæra.
  • Farið verður yfir hvernig uppfæra á upplýsingar um einstaklinga, s.s. símanúmer og netföng, og hvernig senda á tölvupóst beint úr kerfinu. 
  • Fjallað verður um hvernig taka á út skýrslur og hvernig má nýta þær.
  • Skoðað verður hvernig hægt er að nýta sér tölfræði Felix.

Námsgögn:
Mælst er að nemendur mæti með ferðatölvu eða spjaldtölvu.

Lengd:
2 klukkustundir.