Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

24

Fræðslufundur ÍSÍ um ný persónuverndarlög (GDPR)

18.04.2019Fræðslufundur ÍSÍ og Advice/Advania um áhrif nýrra persónuverndarlaga á íþróttahreyfinguna, 18. og 19. apríl 2019 fyrir USÚ, USVS og aðildarfélög þeirra. Á fundinum verður farið yfir flest það sem íþróttahéruð og aðildarfélög þeirra þurfa að huga að í kjölfar breytinga á persónuverndarlöggjöfinni.