Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

19

31.08.2012 14:42

Styttist í Göngum í skólann 2012

Nú styttist í hið árlega verkefni Göngum í skólann. Í ár verður Göngum í skólann haldið í sjötta sinn hér á landi. Verkefnið verður sett miðvikudaginn 5. september og lýkur formlega með alþjóðlega...
Nánar ...
27.08.2012 09:21

Lyfjaeftirlit í knattspyrnu

Fulltrúar lyfjaeftirlits ÍSÍ mættu á bikarúrslitaleik kvenna í knattspyrnu er fram fór á laugardaginn. Þar mættust á Laugardalsvelli Valur og Stjarnan. Tveir leikmenn úr hvoru liði voru boðaðir í...
Nánar ...
19.08.2012 17:35

Lyfjaeftirlit í knattspyrnu

Fulltrúar lyfjaeftirlits ÍSÍ mættu á bikarúrslitaleik karla í knattspyrnu á Laugardalsvelli í gær. KR og Stjarnan léku til úrslita. Tveir leikmenn úr hvoru liði voru boðaðir í...
Nánar ...
16.08.2012 17:43

Móttaka forseta Íslands

Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson og kona hans Dorrit Moussaieff, buðu til móttöku á Bessastöðum í gær íslensku þátttakendunum í Ólympíuleikunum í London, íþróttafólki, þjálfurum og...
Nánar ...
12.08.2012 19:06

London 2012 - Komið að lokum leikanna

Ragna Ingólfsdóttir badmintonkona verður fánaberi Íslands á lokahátíð Ólympíuleikanna í kvöld.  Með lokahátíðinni lýkur íþróttaveislu sem staðið hefur síðan að leikarnir voru settir þann 27...
Nánar ...
04.08.2012 14:36

London 2012 - Fyrri hluti leika

Síðustu daga hefur verið stíf dagskrá hjá íslensku þátttakendunum á Ólympíuleikunum í London.  Frá því að leikarnir voru settir þann 27. júlí sl. hafa okkar keppendur í sundi, badminton og...
Nánar ...
29.07.2012 20:45

London 2012 - Ráðherra í Ólympíuþorpinu

Í gær heimsótti Ólympíuþorpið í London mennta- og menningarmálaráðherra, Katrín Jakobsdóttir, ásamt ráðuneytisstjóra Ástu Magnúsdóttur og mökum þeirra.  Voru vistarverur íslenska hópsins...
Nánar ...
29.07.2012 14:57

Fyrsti keppnisdagur á ÓL

Gærdagurinn var fyrsti keppnisdagur íslenskra ólympíufara á Ólympíuleikunum í London.  Anton Sveinn McKee var fyrstur til að keppa en  hann synti 400 metra fjórsund á tímanum...
Nánar ...