Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

28

26.07.2012 12:55

London 2012 - Fánaberi Ísland

Ásdís Hjálmsdóttir, keppandi í spjótkasti kvenna, verður fánaberi Íslands á setningarhátíð Ólympíuleikanna í London föstudaginn 27. júlí.   Ásdís er þar með önnur íslenska konan sem fær það...
Nánar ...
26.07.2012 01:50

London 2012 - Það fjölgar í þorpinu

Þessa dagana er í nógu að snúast í Ólympíuþorpinu í London.  Á mánudaginn komu í þorpið íslenskir keppendur í frjálsíþróttum og badminton, en áður var Ásgeir Sigurgeirsson, keppandi í...
Nánar ...
26.07.2012 01:27

London 2012 - Tímasetningar í badminton

Þá er ljóst hvenær leikir Rögnu Ingólfsdóttur verða í einliðaleik kvenna á Ólympíuleikunum í London.  Ragna keppir í riðli F á leikunum og á fyrst leik mánudaginn 30. júlí kl. 18:09 (ísl...
Nánar ...
23.07.2012 17:56

London 2012 - Forseti IOC í Ólympíuþorpinu

Í dag mánudaginn 23. júlí var margt um að vera í Ólympíuþorpinu í London.  Jacques Rogge, forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar (IOC), heimsótti þorpið ásamt fylgdarliði og var viðstaddur...
Nánar ...
23.07.2012 14:45

London 2012 - Dregið í riðla í badminton

Í morgun var dregið í riðla í badminton á Ólympíuleikunum í London.  Ragna Ingólfsdóttir mun keppa í einliðaleika kvenna og var hún í pottinum ásamt 45 öðrum leikmönnum. Á þessum leikum...
Nánar ...
22.07.2012 21:47

London 2012 - Nike skór á þátttakendur

Íslenski hópurinn á leikunum í London mun klæðast fatnaði og skóm frá Nike.  Ólympíuþátttakendur hafa verið í Nike skóm á leikum síðustu ára og hefur verið gott samstarf við umboðsaðila Nike...
Nánar ...
22.07.2012 16:36

London 2012 - Gott veður á Ólympíuleikum

Undanfarnar vikur hefur verið mikið spáð í veðrið á Ólympíuleikunum enda hefur mikil rigning verið áberandi í Englandi.  Í gær og í dag hefur veðrið hins vegar batnað til muna og er spáð...
Nánar ...
22.07.2012 11:04

Lyfjaeftirlit í London 2012

Það er að mörgu að hyggja á risa viðburði eins og Ólympíuleikum. Eitt af því sem sinna þarf er lyfjaeftirlit meðal keppenda. Mótshaldarar hafa gefið það út að til standi að taka fleiri lyfjapróf...
Nánar ...
22.07.2012 10:56

Helgi Þór áfram formaður TSÍ

24. ársþing Tennissambands Íslands var haldið í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal 24. apríl sl.  Helgi Þór Jónasson var endurkjörinn formaður sambandsins.  Aðrir í stjórn eru Þrándur...
Nánar ...
22.07.2012 08:42

London 2012 - Skotmenn mættir á svæðið

Í gær mætti Ásgeir Sigurgeirsson, sem keppir í skotíþróttum á leikunum, í þorpið ásamt þjálfara sínum Ragnari Skanaker og flokksstjóra Halldóri Axelssyni.  Ásgeiri leyst vel á aðstæður og...
Nánar ...