Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

09.02.2018 - 25.02.2018

PyeongChang 2018

Vetrarólympíuleikarnir árið 2018 fara fram...
10.02.2018 - 10.02.2018

Ársþing KSÍ

Ársþing Knattspyrnusambands Íslands verður...
10.03.2018 - 10.03.2018

Ársþing HSK 2018

Ársþing Héraðssambandsins Skarphéðins verður...
20

Evrópuleikar - keppendur streyma að

09.06.2015Fyrstu álfuleikar Evrópu verða haldnir í Baku í Azerbaijan 12.-28. júní n.k. Umgjörðin er öll hin glæsilegasta. Búið er að opna þorp leikanna og keppendur hvaðanæfa úr Evrópu streyma nú til Azerbaijan. Leikarnir verða settir við hátíðlega athöfn á föstudagskvöldið. Fyrstu íslensku keppendurnir koma í þorpið aðfaranótt fimmtudags. Á meðfylgjandi mynd má sjá hluta íslenskra þátttakenda á leikunum á undirbúningsfundi sem haldinn var í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal síðastliðinn sunnudag.