Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

22.02.2025 - 22.02.2025

Ársþing SÍL 2025

Ársþing Siglingasambands Íslands (SÍL) verður...
14

04.01.2024

Íþróttafólk ársins 2023 heiðrað

Íþróttafólk ársins 2023 heiðraðÍ dag, fimmtudaginn 4. janúar, fer fram sameiginlegt hóf Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ) og Samtaka íþróttafréttamanna (SÍ) þar sem ÍSÍ afhendir viðurkenningar til íþróttafólks sérsambanda ÍSÍ og kjör SÍ á Íþróttamanni ársins, Liði ársins og Þjálfara ársins verður tilkynnt. Hófið fer fram á Hótel Hilton.
Nánar ...
02.01.2024

Íþróttafólk Hafnarfjarðar 2023

Íþróttafólk Hafnarfjarðar 2023Hin árlega Íþrótta- og viðurkenningarhátíð Hafnarfjarðar var haldin 27. desember síðastliðin þar sem val á íþróttakarli, íþróttakonu og íþróttaliði Hafnarfjarðar fór fram í íþróttahúsinu við Strandgötu.
Nánar ...
02.01.2024

Gleðilegt nýtt ár!

Gleðilegt nýtt ár!Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands óskar sambandsaðilum sínum, aðildarfélögum þeirra sem og landsmönnum öllum, gleðilegs nýs árs!
Nánar ...