Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

12.10.2018 - 14.10.2018

Ársþing LH 2018

Ársþing Landssambands hestamanna verður...
21

Hnefaleikafólk ársins 2012

28.12.2012

Hnefaleikakona og hnefaleikakarl ársins eru Valgerður Guðsteinsdóttir og Gunnar Kolbeinn Kristinsson, bæði úr Hnefaleikafélaginu Æsi

Valgerður vann til gullverðlauna í sínum þyngdarflokki eftir tvo hörku bardaga á ACBC í Svíþjóð í nóvember árið 2012.

Gunnar Kolbeinn tók þátt í AIBA European Olympic Qualifying og tók einnig þátt á ACBC í Svíþjóð.  Seint á árinu 2011 tók Gunnar þátt í Evrópumóti stútenda í Moskvu.