Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

25.10.2024 - 26.10.2024

Landsþing LH 2024

Ársþing Landssambands hestamannafélaga verður...
01.11.2024 - 30.11.2024

Syndum

Verkefnið Syndum hefst 1. nóvember og stendur...
21.11.2024 - 21.11.2024

Fundur

Fundur verður haldinn í framkvæmdastjórn ÍSÍ...
15

Afrekssjóður ÍSÍ

26.10.2018

Blaksamband Íslands hlýtur styrk úr Afrekssjóði ÍSÍ

Blaksamband Íslands hlýtur styrk úr Afrekssjóði ÍSÍAfrekssjóður ÍSÍ tók upp nýtt fyrirkomulag á árinu og hafa fjölmörg sérsambönd hlotið styrki úr sjóðnum. Á undanförnum vikum hefur verið gengið frá formlegum samningum við þessi sérsambönd og nýverið var gengið frá samningi Blaksambands Íslands og Afrekssjóðs ÍSÍ vegna styrkveitinga ársins.
Nánar ...