Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

15.04.2023 - 15.04.2023

Ársþing ÍF 2023

Ársþing Íþróttasambands fatlaðra (ÍF) verður...
29

Hjólum í skólann

Vefsíða Hjólum í skólann er hjolumiskolann.is.
Hér má sjá Facebook-síðu Hjólum í skólann.

Á vefsíðu Hjólum í skólann er að finna helstu upplýsingar um verkefnið.

Hjólum í skólann fór fram í fyrsta sinn árið 2013. Markmið verkefnisins er að vekja athygli á virkum ferðamáta sem heilsusamlegum, umhverfisvænum og hagkvæmum samgöngumáta meðal nemenda og starfsmanna framhaldsskólanna. Ein einfaldasta leiðin til að auka hreyfingu í daglegu lífi er að velja virkan ferðamáta, svo sem göngu, hjólreiðar, hlaup, línuskauta eða hjólabretti. Ávinningurinn er ekki aðeins bundinn við andlega og líkamlega vellíðan heldur er þetta einnig umhverfisvæn og hagkvæm leið til að komast á milli staða.

Myndir frá Hjólum í skólann má sjá á myndasíðu ÍSÍ hér.