Fyrsta úthlutun úr nýjum Afrekssjóði ÍSÍ

Körfuknattleikssambandið er eins og kunnugt er með landslið karla í Helsinki í Finnlandi þar sem liðið keppir í lokamóti Evrópumótsins í körfuknattleik karla - EuroBasket 2017. Sambandið er samkvæmt nýrri flokkun ÍSÍ í A-flokki og telst með því Afrekssérsamband.
Það er von ÍSÍ að styrkurinn muni koma sér vel í afreksstarfi Körfuknattleikssambands Íslands.
Á næstu vikum verður úthlutað í áföngum úr Afrekssjóði ÍSÍ til einstakra sérsambanda.