Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

25.10.2024 - 26.10.2024

Landsþing LH 2024

Ársþing Landssambands hestamannafélaga verður...
01.11.2024 - 30.11.2024

Syndum

Verkefnið Syndum hefst 1. nóvember og stendur...
21.11.2024 - 21.11.2024

Fundur

Fundur verður haldinn í framkvæmdastjórn ÍSÍ...
15

SKÍ og LH færast upp um afreksflokk

06.12.2019

Í reglugerð Afrekssjóðs ÍSÍ kemur fram að sjóðurinn skuli árlega flokka sérsambönd í þrjá afreksflokka út frá viðmiðum sem fjallað er um í reglugerð sjóðsins.

Nýverið tók stjórn sjóðsins ákvörðun um að færa Skíðasamband Íslands (SKÍ) úr flokki B/Alþjóðleg sérsambönd í flokk A/Afrekssérsambönd. Jafnframt var ákveðið að færa Landssamband hestamannafélaga (LH) úr flokki C/Þróunarsérsambönd í flokk B/Alþjóðleg sérsambönd.

Í báðum tilfellum hefur afreksstarf sérsambandanna tekið mikilum framförum og árangur fylgt í kjölfarið. Taka báðar þessar breytingar gildi þann 1. janúar 2020.