Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

23.03.2023 - 23.03.2023

Ársþing HSK 2023

Ársþing Héraðsambandsins Skarphéðins (HSK)...
20

Fundarsalir

Í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal er að finna fundarsali ÍSÍ. Salirnir eru útbúnir með ýmsum tækjabúnaði og henta fyrir flestar tegundir funda. Hægt að fá afnot af flettitöflu og tússtöflu og hægt er að panta veitingar í salina og þannig er hægt að uppfylla flest það sem þörf er á í tengslum við fundarhald.

Útleiga sala og allt er tengist sölu veitinga fer fram hjá Cafe Easy, sími 514-4011. Þar er á boðstólnum heitur matur í hádeginu auk þess sem hægt er að kaupa léttan mat á öðrum opnunartíma. Hægt er að sækja sér mat hjá Cafe Easy og borða í fundarsölum á þriðju hæð auk þess sem hægt er að fá kaffi og meðlæti afgreitt í fundarsalina.

 

 

 

A-salur
D-salur
E-salur