Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

15.03.2025 - 15.03.2025

Ársþing KKÍ 2025

Ársþing Körfuknattleikssambands Íslands (KKÍ)...
4

Þátttakendur - Evrópuleikar í Hvíta-Rússlandi

Keppendur
Agnes Suto-Tuuha, áhaldafimleikar kvenna
Ásgeir Sigurgeirsson, 10m loftbyssa
Eowyn Marie Alburo Mamalias, trissubogi kvenna
Hákon Þór Svavarsson, leirdúfuskotfimi (skeet) karla
Kári Gunnarsson, badminton, einliðaleikur karla
Sveinbjörn Jun Iura, júdó -81kg karla
Valgarð Reinhardsson, áhaldafimleikar karla


Þjálfarar og fararstjórn
Andri Stefánsson, aðalfararstjóri
Atli Jóhannesson, flokksstjóri/þjálfari - badminton
Guðmundur Örn Guðjónsson, flokksstjóri/þjálfari - bogfimi
Halldór Axelsson, flokksstjóri/þjálfari - skotíþróttir
Kelea Josephine Alexandra Quinn, þjálfari - bogfimi
Lajos Kiss, þjálfari - áhaldafimleikar
Róbert Kristmannsson, flokksstjóri/þjálfari - áhaldafimleikar
Yoshihiko Iura, flokksstjóri/þjálfari - júdó