Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

21

Cafe Easy

Í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal er starfrækt kaffitería ÍSÍ - Cafe Easy. Reksturinn er fyrst og fremst í tengslum við þá starfsemi sem er í fundarsölum og vegna starfsfólks í Íþróttamiðstöðinni. Umsjón með rekstri kaffiteríunnar hefur Ingiberg Baldursson.

Beinn sími kaffiteríu er 514 4011 og netfangið er cafeeasy@isi.is

Cafe Easy er jafnan opin sem hér segir:
Alla virka daga frá 08:30 - 22:00.

Laugardaga frá kl. 08:30 - 16:00.

Lokað á sunnudögum.

Þó getur það verið að kaffiterían sé lokuð þau kvöld og á laugardögum þegar engir fundir eru á dagskrá í Íþróttamiðstöðinni.

Virka daga er hægt er að versla heitan mat í hádeginu daga auk brauðmetis og súpu. Þá er til sölu úrval drykkja, sælgætis og kaffiveitinga.

Hádegismatur frá kl 12:00 - 13:30.

 

Mánudagur 16. sept
Sveppasúpa

Saltfiskur á spænska vísu

Þriðjudagur 17. sept
Brauðsúpa
Steiktar kjötfarsbollur

Miðvikudagur 18. september
Blómkálssúpa
Kjúklingur og franskar

Fimmtudagur 19. september
Sætkartöflusúpa
Ofnbökuð lúða

Föstudagur 20. september
Súpa dagsins
Mexico burrito


Réttur áskilinn til breytinga