Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

7

Cafe Easy

Matseðill 06.feb -10.feb 2023

Mánudagur

Tómatsúpa

Ofnbökuð Langa

Þriðjudagur
Indversk spínatsúpa

Kjúklingalundir með steiktum kartöflum og sveppasósu

Miðvikudagur
Sveppasúpa

Lambasteik

Fimmtudagur
Blaðlaukssúpa

Fiskur og franskar

Föstudagur
Súpa dagsins

Chili con carne

Réttur áskilinn til breytinga

1 (Large).jpg (92153 bytes)
ISI_Hlaup4_GUSKehf (Large)2.jpg (553419 bytes)


Í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal er starfrækt kaffitería ÍSÍ - Cafe Easy. Reksturinn er fyrst og fremst í tengslum við þá starfsemi sem er í fundarsölum og vegna starfsfólks í Íþróttamiðstöðinni. Umsjón með rekstri kaffiteríunnar hefur Ingiberg Baldursson.

Beinn sími kaffiteríu er 514 4011 og netfangið er cafeeasy@isi.is

Cafe Easy er jafnan opin sem hér segir:
Alla virka daga frá 08:30 - 22:00.

Laugardaga frá kl. 08:30 - 16:00.

Lokað á sunnudögum.

Þó getur það verið að kaffiterían sé lokuð þau kvöld og á laugardögum þegar engir fundir eru á dagskrá í Íþróttamiðstöðinni.