Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

22

Heidursholl_nr1.jpg (271755 bytes)

Skúli Óskarsson - Kraftlyftingar

Skúli Óskarsson var útnefndur í Heiðurshöll ÍSÍ á Íþróttamanni ársins þann 28. desember árið 2017. Skúli er sautjándi einstaklingurinn sem ÍSÍ útnefnir í höllina.

Skúla þarf vart að kynna fyrir landi og þjóð. Hann setti heims­met í rétt­stöðulyftu í Laug­ar­dals­höll­inni árið 1980 þegar hann lyfti 315,5 kíló­um í 75 kg flokki. Það ár var hann kjör­inn Íþróttamaður árs­ins af Sam­tök­um íþróttaf­rétta­manna í annað skipti. Skúli, sem var um ára­bil einn vin­sæl­asti íþróttamaður þjóðar­inn­ar, var áður kjör­inn árið 1978.

Það er ÍSÍ mikill heiður að útnefna Skúla Óskarsson í Heiðurshöll ÍSÍ.

Myndasíða ÍSÍ - Skúli Óskarsson.