Beint á efnisyfirlit síðunnar

Almenningsíþróttasvið

Stjórn Almenningsíþróttasviðs Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands er skipuð af framkvæmdastjórn ÍSÍ og fer með umboð framkvæmdastjórnar í þeim verkefnum sem henni er falið. Stjórnin er skipuð þremur aðilum. Tillögur og samþykktir sviðsins skulu bornar undir framkvæmdastjórn í fundargerðum eða beinum tillögum til endanlegrar samþykktar ÍSÍ.

 

 

Mynd af starfsmanni

Hafsteinn Pálsson

Mynd af starfsmanni

Hrönn Guðmundsdóttir

692-9025

Mynd af starfsmanni

Magnús Gunnlaugur Þórarinsson

691-2180