Sumarleikar - YOG
Ólympíuleikar ungmenna (The Youth Olympic Games, YOG) eru ætlaðir fyrir ungt afreksfólk í íþróttum á aldrinum 14 til 18 ára. Keppt er í mörgum greinum og skiptast leikarnir í sumarleika og vetrarleika á fjögurra ára fresti eins og Ólympíuleikar fullorðinna. Hugmyndina á Jacues Rogge forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar og var hún kynnt til sögunnar árið 2001. Árið 2007 var ákveðið að koma á fót Ólympíuleikum ungmenna og fóru fyrstu leikarnir fram árið 2010 í Singapore.
Hér má lesa fréttir frá þátttöku Íslands á Sumarleikum ungmenna
Fleiri myndir frá Ólympíuleikum ungmenna má sjá á myndasíðu ÍSÍ


2014 - Nanjing

2018 -Buenos Aires