Smáþjóðaleikar - GSSE
Smáþjóðaleikarnir eru íþróttakeppni smáþjóða Evrópu. Um 1.000 keppendur taka þátt í leikunum, sem fara fram annað hvert ár á heimavelli einhverrar af níu smáþjóðunum sem að leikunum standa. Það eru Andorra, Ísland, Kýpur, Liechtenstein, Lúxemborg, Malta, Mónakó, San Marínó og Svartfjallaland.
Vefsíða EOC um Smáþjóðaleikana
Fréttir um þátttöku Íslands á Smáþjóðaleikum

2019 -Svartfjallaland
2023 - Malta