Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

05.12.2024 - 05.12.2024

Fundur

Fundur verður haldinn í framkvæmdastjórn ÍSÍ...
22

Algengar spurningar og svör

Fyrirvari:

Neðangreindar spurningar og svör eru unnin með það að markmiði að lýsa lagaumhverfi í núverandi ástandi vegna COVID-19 veirunnar.

Lagaleg greining á tilteknum álitamálum er almenn og leiðbeinandi og hefur ekki að geyma tæmandi svör eða lagalega niðurstöðu fyrir öll álitamál. Hvert mál verður að meta sérstaklega með einstaklingsbundnum hætti.
Markmiðið er að lýsa almennum réttarreglum á þeim sviðum sem álitamál geta komið upp.
 
 
 
1. Hvað er samkomubann og hvað þýðir það fyrir íþróttahreyfinguna?
2. Getur félag verið sektað vegna brota á samkomubanni?
3. Hver tekur ákvarðanir fyrir íþróttafélög og hvað ef ekki er hægt að halda aðalfund í félagi samkvæmt lögum félags?
4. Getur stjórn tekið ákvarðanir sem almennt heyra undir aðalfundi, svo sem breytingu á félagsgjöldum, á þeim forsendum að aðalfundir eru ekki haldnir?
5. Þarf að sækja um sérstaka undanþágu frá því að halda aðalfund?
6. Geta stjórnir félaga/sambanda haldið aðalfund eða ársþing með styttri fyrirvara vegna veirunnar?
7. Ef ekki er hægt að halda aðalfund og stjórnarmeðlimur lætur af störfum, má skipa nýjan aðila inn í stjórn til bráðabirgða?
8. Geta félagsmenn krafist endurgreiðslu félagsgjalda eða æfingagjalda vegna skertrar eða niðurlagðrar starfsemi?
9. Áhrif veirunnar á samstarfssamninga félaga/sambanda