Siðareglur
Íþrótta-og Ólympíusamband Íslands samþykkti fyrst Siðareglur ÍSÍ og hegðunarviðmið á Íþróttaþingi ÍSÍ árið 2011.
Endurskoðaðar Siðareglur ÍSÍ voru samþykktar á fundi framkvæmdastjórnar ÍSÍ 15. nóvember 2018.
Sambandsaðilar eru hvattir til að nýta sér siðareglur ÍSÍ og hegðunarviðmið í tengslum við gerð sinna reglna. Hér fyrir neðan má finna hlekki á siðareglur og hegðunarviðmið á íslensku og á ensku.
Hegðunarviðmið ÍSÍ má finna hér.
Hegðurnarviðmið allt_enska.pdf
.jpg?proc=200x200)