Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

25

Ráðstefna um íþróttir og ofbeldi

30.01.2019Ráðstefna um íþróttir og ofbeldi verður haldin í Háskólanum í Reykjavík frá kl. 10:30-17:30 30. janúar 2019. Vinnustofur um sama málefni verða 31. janúar 2019 í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal frá kl. 10:00 - 12:00. Nánari upplýsingar og dagskrá er að finna á www.rig.is.