Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

18.04.2024 - 18.04.2024

Ársþing ÍA 2024

Ársþing Íþróttabandalags Akraness (ÍA) verður...
18.04.2024 - 18.04.2024

Ársþing ÍS 2024

Ársþing Íþróttabandalags Suðurnesja (ÍS)...
18

Reykjavíkurleikarnir - fyrri keppnishelgi

21.01.2013Reykjavíkurleikarnir eru nú í fullum gangi en fyrri keppnishelgi leikanna er nýlokið.  Frábær árangur náðist í ýmsum íþróttagreinum og má þar helst nefna 14 Íslandsmet í sundkeppni fatlaðra þar sem Jón Margeir Sverrisson, Kolbrún Alda Stefánsdóttir og Thelma Björg Björnsdóttir settu fjögur met hvert og Íva Marín Adrichem og Karen Axelsdóttir sitt metið hvor.   Aníta Hinriksdóttir setti Íslandsmet í 800 m hlaupi og náði með því lágmarki á EM innanhúss og Sigfús Fossdal setti Íslandsmet í kraftlyftingum en einnig náðist góður árangur í fleiri íþróttagreinum.  Frekari upplýsingar um úrslit og viðburði má finna á heimasíðu leikanna, www.rig.is