Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

12.11.2024 - 12.11.2024

Fundur

Fundur verður haldinn í framkvæmdastjórn ÍSÍ...
2

Ungir þátttakendur til Ólympíu

19.03.2013Árlega sendir ÍSÍ tvo þátttakendur á námskeið ungra þátttakenda til Ólympíu í Grikklandi, karl og konu. Auglýst var eftir umsóknum einstaklinga á aldrinum 20-35 ára og var áhuginn að þessu sinni talsverður. Þau sem urðu fyrir valinu voru Anna Rún Kristjánsdóttir og Sigurður Orri Hafþórsson.  Að þessu sinni er umfjöllunarefnið ólympíuarfleifðin auk þess sem fjallað er um styrkingu ólympíuhugsjónarinnar með nýjum kynslóðum barna og ungmenna. Námskeiðið fer fram í frá 11.-25. júní.