Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

26

Fjarnám 1. stigs þjálfaramenntunar ÍSÍ hefst á mánudaginn

14.02.2014Vorfjarnám 1. stigs almenns hluta þjálfaramenntunar ÍSÍ hefst mánudaginn 17. febrúar næstkomandi.  Námið gildir jafnt fyrir allar íþróttagreinar.  Nú eru síðustu forvöð að skrá sig í þetta vinsæla nám.  Skráning er á namskeid@isi.is eða í síma 514-4000.  Fjarnám 2. og 3. stigs hefst viku síðar, mánudaginn 24. febrúar.  Skráning stendur enn yfir og eru þjálfarar hvattir til að skrá sig hið fyrsta.  Allar upplýsingar um námið og þjálfaramenntun ÍSÍ gefur Viðars Sigurjónsson Skrifstofustjóri ÍSÍ á Akureyri á vidar@isi.is eða í síma 460-1467.