Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

26.07.2024 - 28.11.2019

París 2024

Ólympíuleikarnir fara fram í París í...
20.09.2024 - 21.09.2024

Ársþing SKÍ 2024

Ársþing Skíðasambands Íslands verður haldið...
22.10.2026 - 28.11.2019

YOG 2026 - Dakar

Ólympíuleikar ungmenna (YOG) fara fram í...
30

Helga Steinunn og Gunnar sæmd Silfurmerki ÍSF

10.03.2014

Föstudaginn 7. mars síðastliðinn sæmdi Petur Elias Petersen forseti Íþróttasambands Færeyja (ÍSF) þau Helgu Steinunni Guðmundsdóttur varaforseta ÍSÍ og Gunnar Bragason gjaldkera ÍSÍ Silfurmerki Íþróttasambands Færeyja, fyrir gott samstarf og stuðning við íþróttahreyfinguna í Færeyjum.   Merkin voru afhent að loknum hádegisverði sem forystufólk ÍSÍ bauð til í tengslum við heimsókn fulltrúa Íþróttasambands Færeyja. 

Á meðfylgjandi mynd eru Helga Steinunn og Gunnar ásamt Petur Elias forseta ÍSF.