Undirritun samnings um útgáfu bókar um næringu í íþróttum og heilsurækt
Bókin ber vinnuheitið Næring í íþróttum og heilsurækt og er hugsuð sem námsefni á námskeiðum í íþróttahreyfingunni, til kennslu í framhaldsskólum, sem ýtarefni í íþróttafræði háskólanna og sem handbók fyrir íþróttafólk á öllum aldri. Bókin verður um 200 bls. og prýdd fjölda mynda.