Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

10.10.2024 - 10.10.2024

Fundur

Fundur verður haldinn í framkvæmdastjórn ÍSÍ...
25.10.2024 - 26.10.2024

Landsþing LH 2024

Ársþing Landssambands hestamannafélaga verður...
01.11.2024 - 30.11.2024

Syndum

Verkefnið Syndum hefst 1. nóvember og stendur...
21.11.2024 - 21.11.2024

Fundur

Fundur verður haldinn í framkvæmdastjórn ÍSÍ...
26

Myndir frá 25. Sjóvá Kvennahlaupi ÍSÍ

24.06.2014Hér á heimasíðu ÍSÍ, neðarlega á síðunni, inn á kvennahlaup.is og á Facebook síðu Kvennahlaupsins má sjá myndir frá Kvennahlaupinu 2014. Inn á kvennahlaup.is eru einnig myndir frá fyrri hlaupum.

Um 15.000 konur tóku þátt í Sjóvá Kvennahlaupi ÍSÍ í ár, á 85 stöðum um allt land og á 20 stöðum erlendis. Frá því Kvennahlaupið hófst fyrir 25 árum höfum við fengið rúmlega 370 þúsund skráningar og margar konur hafa hlaupið með okkur frá upphafi.

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, Sjóvá og aðrir samstarfsaðilar, Embætti landlæknis, Morgunblaðið, Ölgerðin, NIVEA og Merrild, þakka öllum þeim sem tóku þátt í Sjóvá Kvennahlaupi ÍSÍ fyrir þátttökuna.