Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

15

Hestamannafélagið Sleipnir fyrirmyndarfélag ÍSÍ

13.02.2015Hestamannafélagið Sleipnir fékk endurnbýjun viðurkenningar félagsins sem fyrirmyndarfélag ÍSÍ 30. janúar síðastliðinn.  Það var Sigríður Jónsdóttir ritari ÍSÍ og formaður Þróunar- og fræðslusviðs sem afhenti formanni félagsins Magnúsi Ólasyni viðurkenninguna á aðalfundi félagsins á Selfossi.  Á myndinni eru þau Sigríður og Magnús.