Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

26.07.2024 - 28.11.2019

París 2024

Ólympíuleikarnir fara fram í París í...
20.09.2024 - 21.09.2024

Ársþing SKÍ 2024

Ársþing Skíðasambands Íslands verður haldið...
22.10.2026 - 28.11.2019

YOG 2026 - Dakar

Ólympíuleikar ungmenna (YOG) fara fram í...
30

Í vettvangsnámi á skrifstofu ÍSÍ

09.02.2016Ari Magnús Þorgeirsson er 3. árs nemi í félagsmála- og tómstundafræði og hefur undanfarnar fjórar vikur verið í vettvangsnámi á skrifstofu ÍSÍ. Ari Magnús hefur fengist við ýmis verkefni á þessum tíma, aðstoðað við opnun Lífshlaupsins og setið ýmsa fundi m.a. um þjálfaramenntun, leiðtoganám og forvarnir. Stærsta verkefnið þessar vikurnar hefur verið að skrásetja upplýsingar um alla íslenska Ólympíufara á sumar- og vetrarleikum, eins og aldur, félag, keppnisgrein og árangur. Þá fylgdi hann starfsmanni til Laugarvatns þar sem hann sá um kennslu um lyfjaeftirlitsmál. Starfsfólk skrifstofunnar þakkar Ara Magnúsi fyrir góð viðkynni og óskar honum velfarnaðar í öllu því sem hann kemur til með að taka sér fyrir hendur.