Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

05.12.2024 - 05.12.2024

Fundur

Fundur verður haldinn í framkvæmdastjórn ÍSÍ...
22

Keppni lokið í stórsvigi pilta

17.02.2016

Keppni fór fram í stórsvigi pilta á Vetrarólympíuleikunum í Lillehammer fyrr í dag. Bjarki Guðjónsson tók þátt fyrir Íslands hönd. Samanlagt skíðaði Bjarki ferðirnar tvær á 3:00,09 og endaði í 35. sæti. Alls tóku 60 drengir þátt í keppni dagsins. Sigurvegari keppninnar var Bandaríkjamaðurinn River Radamus. River hefur nú tryggt sér þrenn gullverðlaun, áður hafði hann sigrað risasvigið og alpatvíkeppnina.

Á morgun fimmtudag keppir Dagur Benediktsson í 10 km göngu og Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir keppir í svigi stúlkna.

Myndir með frétt