Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

15.03.2025 - 15.03.2025

Ársþing KKÍ 2025

Ársþing Körfuknattleikssambands Íslands (KKÍ)...
12

Forseti ÍSÍ í heimsókn

13.02.2017Lárus L. Blöndal, forseti ÍSÍ, heimsótti um helgina Ólympíuþorpið í Erzurum, þar sem íslensku þátttakendurnir á Vetrarólympíuhátíð Evrópuæskunnar dvelja. Hann skoðaði vistarverur hópsins og skrifstofuaðstöðu og heilsaði upp á íslensku þátttakendurna. Lárus var viðstaddur setningarhátíðina í gærkvöldi og mun í dag fylgjast með keppni hjá íslenska hópnum.

Á myndunum er Lárus með nokkrum af keppendum Íslands.

Fleiri myndir má sjá á myndasíðu ÍSÍ.

Myndir með frétt