Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

26

Hægt er að fylgjast með EYOWF á Snapchat

15.02.2017

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands er nú í fyrsta sinn með Snapchat. Notendanafn ÍSÍ á Snapchat er isiiceland. 

Vetrarólympíuhátíð Evrópuæskunnar fer fram í Erzurum í Tyrklandi 12. – 17. febrúar. Ísland á sem fyrr keppendur á leikunum, nú í alpagreinum, skíðagöngu, listskautum og á snjóbretti. Íslenski hópurinn er hluti af ÍSÍ á Snapchat á meðan á viðburðinum stendur. ÍSÍ hvetur fólk til þess að bæta ÍSÍ við á Snapchat (isiiceland) og skyggnast á bak við tjöldin á Vetrarólympíuhátíð Evrópuæskunnar.

Myndir með frétt