Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

25.10.2024 - 26.10.2024

Landsþing LH 2024

Ársþing Landssambands hestamannafélaga verður...
01.11.2024 - 30.11.2024

Syndum

Verkefnið Syndum hefst 1. nóvember og stendur...
12.11.2024 - 12.11.2024

Fundur

Fundur verður haldinn í framkvæmdastjórn ÍSÍ...
23

GSSE 2017: Þátttakendur komast til San Marínó í gegnum Frakkland

29.05.2017

Hluti af íslenskum þátttakendum á Smáþjóðaleikunum sat fastur í London í gær vegna bilunar í tölvukerfi flugvallarins British Airways. Hópurinn er lagður af stað frá London til Frakklands. Þaðan mun hópurinn halda áfram til San Marínó. Með þessum þátttakendum eru reynslumiklir aðilar sem halda vel utan um hópinn.

Samstarfsaðilar ÍSÍ, Icelandair og Vita, hafa reynt að hjálpa til við að finna lausnir, en það var erfitt að komast frá London í kjölfar vandamála á flugi.