Hópurinn á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar
Í fararstjórn á vegum Íþrótta og Ólympíusambands Íslands verða þau Örvar Ólafsson aðalfararstjóri, Garðar Svansson aðstoðarfararstjóri, Þóra Hugosdóttir sjúkraþjálfari og Dominiqua Belányi verður í hlutverki ungs sendiherra á leikunum.
Aðrir þátttakendur eru:
Fimleikar
Hildur Ketilsdóttir - flokksstjóri
Ferrence Kováts - þjálfari
Róbert Kristmannsson - þjálfari
Anton Heiðar Þórólfsson - dómari
Dóra S. Guðmundsdóttir - dómari
Margrét Lea Kristinsdóttir - einstaklings og liðakeppni
Sonja Margrét Ólafsdóttir - einstaklings og liðakeppni
Tinna Sif Teitsdóttir - einstaklings og liðakeppni
Breki Snorrason - einstaklings og liðakeppni
Leó Björnsson - einstaklings og liðakeppni
Martin Bjarni Guðmundsson - einstaklings og liðakeppni
Frjálsar íþróttir
Brynjar Gunnarsson - flokksstjóri/þjálfari
Geirlaug Geirlaugsdóttir - þjálfari
Birna Kristín Kristjánsdóttir - 100m., langstökk, boðhlaup
Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir - 100m., 200m., boðhlaup
Helga Margrét Haraldsdóttir - þrístökk, 100m. grindahlaup, boðhlaup
Helga Margrét Óskarsdóttir - spjótkast, boðhlaup
Hera Rán Örlygsdóttir - sleggjukast
Iðunn Björg Arnaldsdóttir - 1500m.
Handknattleikur
Magnús Kári Jónsson - flokksstjóri
Heimir Ríkarðsson - þjálfari
Andrés Friðrik Kristjánsson - sjúkraþjálfari
Arnar Máni Rúnarsson - keppandi
Arnór Snær Óskarsson - keppandi
Björgvin Franz Björgvinsson - keppandi
Dagur Gautason - keppandi
Dagur Sverrir Kristjánsson - keppandi
Daníel Freyr Rúnarsson - keppand
Eiríkur Guðni Þórarinsson - keppandi
Goði Ingvar Sveinsson - keppandi
Hafsteinn Óli Ramos Rocha - keppandi
Haukur Þrastarson - keppandi
Ólafur Haukur Júlíusson - keppandi
Páll Eiríksson - keppandi
Tjörvi Týr Gíslason - keppandi
Tumi Steinn Rúnarsson - keppandi
Þorleifur Rafn Aðalsteinsson - keppandi
Júdó
Heiðar Jónsson - flokksstjóri/þjálfari
Alexander Heiðarsson -55 kg flokkur
Sund
Arna Þórey Sveinbjörnsdóttir - flokksstjóri/þjálfari
Brynjólfur Óli Karlsson - 100 og 200m. baksund
Patrik Viggó Vilbergsson - 400m. fjórsund, 400 og 1500m. skriðsund
Viktor Forafonov - 200m. fjórsund, 100, 200, 400m. skriðsund
Tennis
Jónas Páll Björnsson - flokksstjóri og þjálfari
Brynjar Sanne Engilbertsson - einliðaleikur
Georgina Athena Erlendsdóttir - einliðaleikur, tvíliðaleikur
Sofia Sóley Jónasdóttir - einliðaleikur, tvíliðaleikur