Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

26.07.2024 - 28.11.2019

París 2024

Ólympíuleikarnir fara fram í París í...
27.07.2024 - 13.08.2024

Keppni í 100 m...

Anton Sveinn McKee keppir í 100 m bringusundi...
20

Ár síðan Ólympíuleikarnir voru settir í Ríó

08.08.2017

Þann 5. ágúst sl. var ár síðan að Ólymp­íu­leik­arn­ir 2016 voru sett­ir í Ríó í Brasilíu. Var þetta í fyrsta sinn sem Ólympíuleikarnir fóru fram í Suður-Ameríku.

Setningarhátíðin fór fram á Maracana-leik­vang­in­um og voru um þrír millj­arðar manna sem fylgdust með hátíðinni um allan heim. Hér má sjá setningarhátíð leikanna.

Alls tóku um 10.500 íþrótta­menn þátt í leik­un­um. Flest­ir íþróttamenn komu frá Bandaríkjunum, eða 554. Íslendingar sendu 8 keppendur til leiks. 

Lokahátíð Ólymp­íu­leik­anna fór fram þann 21. ág­úst.

 

Ólympíuleikarnir fara næst fram í Tókýó 24. júlí til 9. ágúst 2020. Nýlega birti skipulagsnefnd leikanna nýtt tónlistarmyndband fyrir Ólympíuleikana 2020 sem má sjá hér.

10.616 íþróttamenn munu keppa í 28 íþróttagreinum, þar af eru 5 nýjar íþróttagreinar á dagskrá. Sjá má íþróttagreinarnar sem keppt verður í hér.