Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

26.07.2024 - 28.11.2019

París 2024

Ólympíuleikarnir fara fram í París í...
27.07.2024 - 13.08.2024

Keppni í 100 m...

Anton Sveinn McKee keppir í 100 m bringusundi...
20

Afmælishóf Ólympíufara í dag

14.08.2017

Stjórn Samtaka íslenskra Ólympíufara (SÍÓ) býður öllum Ólympíuförum; keppendum, þjálfurum, fararstjórum o.fl. til kaffisamsætis í dag, mánudaginn 14. ágúst í E-sal í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal kl. 17:30, í tilefni afmælisáranna frá þátttöku okkar í sumar- og vetrarólympíuleikum árin 1952, 1972, 1992, 2002 og 2012. 

Vegna norræns fundar stjórna Ólympíufara munu norrænir Ólympíufarar flytja erindi í hófinu og kynna áhersluatriði samtaka sinna.

Þátttaka tilkynnist á alvar@isi.is eða í síma 6151051.

Stjórn SÍÓ vonast til að sjá sem flesta Ólympíufara.