Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

26.07.2024 - 28.11.2019

París 2024

Ólympíuleikarnir fara fram í París í...
20.09.2024 - 21.09.2024

Ársþing SKÍ 2024

Ársþing Skíðasambands Íslands verður haldið...
22.10.2026 - 28.11.2019

YOG 2026 - Dakar

Ólympíuleikar ungmenna (YOG) fara fram í...
30

Hádegisfundur - Af hverju íþróttamælingar?

19.03.2018

Föstudaginn 23. mars kl: 12:10 mun Sveinn Þorgeirsson aðjúnkt við Háskólann í Reykjavík fara yfir samstarf íþróttafræðisviðs HR og nokkurra sérsambanda innan ÍSÍ.  Af hverju að framkvæma mælingar? Hverju eiga þær að skila? Hvað á að gera við gögnin?
Hvernig fer samstarf háskóla og landsliðsþjálfara fram?

Sveinn mun svara þessum og fleirum ásamt því að fjalla um hvernig mælingarnar fara fram og hvað er verið að mæla.

Hádegisfundurinn verður haldin í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal, E - sal, og er opinn öllum meðan húsrúm leyfir. 

Aðgangur er ókeypis en vinsamlegast skráið þátttöku með því að smella hér.