Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

26

Lífshlaupið 2019

26.11.2018

Lífshlaupið, landskeppni í hreyfingu, verður ræst í tólfta sinn þann 6. febrúar 2019. Vinnustaðakeppnin stendur yfir frá 6. - 26. febrúar en grunnskóla- og framhaldsskólakeppnirnar standa yfir frá 6. - 19. febrúar. Skráning hefst þann 23. janúar og geta einstaklingar að sjálfsögðu notast við sín notendanöfn áfram þegar ný keppni hefst.

Allar frekari upplýsingar má nálgast hér á vefsíðu Lífshlaupsins eða hér Facebooksíðu Lífshlaupsins. Þar að auki má senda fyrirspurnir á lifshlaupid@isi.is