Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

26.04.2025 - 26.04.2025

Ársþing ÍF 2025

Ársþing Íþróttasambands fatlaðra (ÍF) verður...
19

Nýr bannlisti WADA 2019

03.01.2019

Þann 1. janúar sl. tók gildi nýr bannlisti WADA, Alþjóðalyfjaeftirlitsstofnunarinnar (WADA Prohibited List). Listinn er endurskoðaður á hverju ári og tekur ný útgáfa gildi 1. janúar ár hvert. Bannlisti WADA gildir innan Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands. Listann í heild sinni má nálgast með því að smella á hlekk hér fyrir neðan og einnig er samantekt (á ensku) á helstu breytingum og viðbætum frá fyrra ári.

Athugið: Bannlistinn er þýddur á íslensku en ef upp koma vafamál þá gildir enska útgáfan.

Bannlisti WADA 2019

Helstu breytingar á bannlista WADA 2019 frá fyrra ári (EN)