Fullur salur á fyrirlestri um næringu og árangur
27.05.2019
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, Íþróttabandalag Akureyrar, Ungmennasamband Eyjafjarðar, Íþróttadeild Akureyrarbæjar og Háskólinn á Akureyri (HA) buðu upp á fyrirlestur undir yfirskriftinni „Næring og árangur“ í Háskólanum á Akureyri fimmtudaginn 23. maí síðastliðinn. Geir Gunnar Markússon næringarfræðingur hélt fyrirlesturinn. Það var frábær mæting, en um 300 manns fylltu salinn í HA. Geir Gunnar kom efninu mjög vel frá sér og margt áhugavert kom fram.
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, Íþróttabandalag Akureyrar, Ungmennasamband Eyjafjarðar, Íþróttadeild Akureyrarbæjar og Háskólinn á Akureyri (HA) buðu upp á fyrirlestur undir yfirskriftinni „Næring og árangur“ í Háskólanum á Akureyri fimmtudaginn 23. maí síðastliðinn. Geir Gunnar Markússon næringarfræðingur hélt fyrirlesturinn. Það var frábær mæting, en um 300 manns fylltu salinn í HA. Geir Gunnar kom efninu mjög vel frá sér og margt áhugavert kom fram.