Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

05.12.2024 - 05.12.2024

Fundur

Fundur verður haldinn í framkvæmdastjórn ÍSÍ...
22

Minsk 2019 - Dagskrá á morgun

26.06.2019

Á morgun hefst keppni í fimleikum þar sem Agnes Suto-Tuuha og Valgarð Reinhardsson keppa. Keppnin hefst kl. 13:00 að staðartíma (10:00 á íslenskum tíma) og stendur yfir fram eftir degi. Laugardaginn 29. júní fara fram úrslit í fjölþraut og sunnudaginn 30. júní fara fram úrslit á einstökum áhöldum. Hákon Þór Svavarsson keppir í haglabyssuskotfimi. Keppni hefst kl. 09:00 að staðartíma (6:00 á íslenskum tíma) og stendur fram eftir degi.

Á myndinni má sjá Líneyju Rut Halldórsdóttur framkvæmdastjóra ÍSÍ, Hákon Þór Svavarsson keppanda í haglabyssuskotfimi og Halldór Axelsson, flokksstjóra og þjálfara í skotíþróttum.

Myndir frá leikunum má sjá hér á myndasíðu ÍSÍ.

Vefsíðu Evrópuleikanna má sjá hér.

Evrópuleikarnir eru einnig á Facebook

#EuropeanGames
#Minsk2019
#BrightYearBrightYou
#InspiringSportInEurope