Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

26.07.2024 - 28.11.2019

París 2024

Ólympíuleikarnir fara fram í París í...
20.09.2024 - 21.09.2024

Ársþing SKÍ 2024

Ársþing Skíðasambands Íslands verður haldið...
22.10.2026 - 28.11.2019

YOG 2026 - Dakar

Ólympíuleikar ungmenna (YOG) fara fram í...
30

Lausanne 2020- Síðasti keppnisdagur

21.01.2020

Vetrarólympíuleikar ungmenna fara nú fram í Lausanne í Sviss og standa til 22. janúar. Síðasta keppnisgrein í skíðagöngunni fór fram í dag, en það var skíðaganga með hefðbundinni aðferð. Stúlkurnar kepptu í 5km göngu og drengirnir í 10km göngu.

Linda Rós Hannesdóttir varð í 68. sæti á tímanum 20:13.6. Maerta Rosenberg frá Svíþjóð sigraði á tímanum 14:15.7.
Einar Árni Gíslason varð í 73. sæti á tímanum 36:15.4. Rússinn Iliya Tregubov sigraði á tímanum 26:40.5. 

Með því að smella hér má finna yfirlit yfir þá keppnisviðburði sem sýndir verða í beinni útsendingu á Ólympíurásinni meðan á leikunum stendur og hægt er að horfa á Ólympíurásina hér.

Myndir af leikunum má sjá á myndasíðu ÍSÍ hér.

Vefsíða Vetrarólympíuleika ungmenna 2020.

Facebook síða YOWG
Instagram síða YOWG

YouTube síða YOWG
Snapchat YOWG

 

Myndir með frétt