Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

05.12.2024 - 05.12.2024

Fundur

Fundur verður haldinn í framkvæmdastjórn ÍSÍ...
22

Göngu- og hjólastígakort

18.03.2020

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hvetur fólk til að huga vel að almennri hreyfingu. Þeir sem hjóla reglulega eru hraustari, veikjast sjaldnar, hættir síður við þunglyndi og hafa þrek á við sér yngra fólk skv. niðurstöðum rannsókna. Reglubundin hreyfing er fjárfesting til heilsu og sýnt hefur verið fram á að það er aldrei of seint að byrja að hreyfa sig.

Á vefsíðu Hjólað í vinnuna, verkefnis á vegum ÍSÍ sem fer fram í maí ár hvert, má sjá ýmsan fróðleik. Tengla á kort má sjá hér fyrir neðan:

Hjólað í vinnuna - Fróðleikur - Göngu- og hjólastígakort

Á korterskortinu má sjá þær vegalengdir sem hægt er að fara frá þungamiðju Reykjavíkur á 15 mínútum. Hægt er að sjá kortið hér.

Hér eru tengingar í korterskort í mörgum sveitarfélögum landsins

Kort af göngu- og hjólreiðastígum á höfuðborgarsvæðinu má nálgast hér


Hér á borgarvefsjá má mæla út vegalengdir

Á ja.is er að finna kortavef sem nær yfir allt landið

Hér er góður kortavefur fyrir Ísland

Á vefsíðu Embættis landlæknis má sjá ráðleggingar um hreyfingu, hér