Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

05.12.2024 - 05.12.2024

Fundur

Fundur verður haldinn í framkvæmdastjórn ÍSÍ...
22

Algengar spurningar og svör

06.04.2020

Á vefsíðu ÍSÍ má nú sjá undirsíðu sem kallast „Algengar spurningar og svör“.  Þar er leitast eftir því að lýsa lagaumhverfi í núverandi ástandi á fordæmalausum tímum vegna útbreiðslu COVID-19 veirunnar. 

Tengill á algengar spurningar og svör 

Lagaleg greining á tilteknum álitamálum er almenn og leiðbeinandi og hefur ekki að geyma tæmandi svör eða lagalega niðurstöðu fyrir öll álitamál sem geta sprottið upp vegna þeirrar stöðu sem er uppi í samfélaginu í dag. Hvert mál verður að meta sérstaklega með einstaklingsbundnum hætti. Markmiðið er að lýsa almennum réttarreglum á þeim sviðum sem álitamál geta komið upp.