Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

14

Uppfærðar leiðbeiningar fyrir íþróttamannvirki

08.06.2020

Embætti landlæknis hefur nú uppfært leiðbeiningar fyrir íþróttamannvirki sem nú eru komnar á vef Embættis landlæknis, www.covid.is.

Í þessari uppfærslu (5. júní 2020) eru helstu breytingar frá fyrra skjali að tveir kaflar hafa bæst við:

  • um golfiðkun
  • um almenningshlaup

Leiðbeiningarnar er að finna hér.

Einnig er rétt að benda á að það er búið að útbúa ýmar leiðbeiningar bæði fyrir fyrirtæki og þjónustuaðila sem sjá má hér

Þar er til að mynda tengill á Leiðbeiningar fyrir sund- og baðstaði og baðstaði í náttúrunni sem sjá má hér.

ÍSÍ hvetur alla til að kynna sér þetta vel og koma þessum upplýsingum á framfæri við þá sem gætu haft gagn af.