Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

18

73. ársþing HSS

15.06.2020

Héraðssamband Strandamanna (HSS) hélt sitt 73. ársþing þann 10. júní sl. í Félagsheimilinu á Hólmavík. Í aðalstjórn eru: Formaður Hrafnhildur Skúladóttir, varaformaður Jóhann Björn Arngrímsson, gjaldkeri Ragnar Bragason, ritari Finnur Ólafsson og meðstjórnandi Óskar Torfason. Varamenn eru: Júlíus Jónsson, Bjarnheiður Júlía Fossdal, Henrike Sthueff og Halldór Logi Friðgeirsson.