Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

01.04.2025 - 01.05.2025

Ársþing ÍF 2025

Ársþing Íþróttasambands fatlaðra (ÍF) verður...
1

Ógleymanleg augnablik Ólympíuleika

24.07.2020

Frá 24. júlí til 9. ágúst mun Ólympíustöðin sýna þætti sem fjalla um ógleymanleg augnablik Ólympíuleikanna. Þættirnir eru sýndir í tengslum við það að nú er ár í að setningarhátíð Ólympíuleikanna í Tókýó fari fram, þann 23. júlí 2021.

Hér á vefsíðu Ólympíustöðvarinnar má sjá þættina.