Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

26.07.2024 - 28.11.2019

París 2024

Ólympíuleikarnir fara fram í París í...
13

Starfsamt ársþing FRÍ

18.03.2024

 

Ársþing Frjálsíþróttasambands Íslands fór fram í Húsi frítímans á Sauðárkróki föstudaginn 15. mars síðastliðinn.  Þingið var starfsamt enda lágu 29 tillögur fyrir þinginu.  Nafnarnir Gunnar Sigurðsson og Gunnar Þór Gestsson voru þingforsetar og stýrðu þinginu af stakri prýði. 

Freyr Ólafsson var kjörinn formaður sambandsins í fimmta sinn til tveggja ára.  Aðrir í stjórn FRÍ eru þau Auður Árnadóttir, Jóhann Haukur Björnsson, Sonja Sif Jóhannsdóttir og Sveinn Margeirsson.  Í varastjórn eru Rannveig Oddsdóttir, Björgvin Víkingsson, Hjördís Ólafsdóttir, Hallgrímur Egilsson og Hafdís Ósk Pétursdóttir. 

Fulltrúi ÍSÍ á þinginu var Viðar Sigurjónsson sérfræðingur á stjórnsýslusviði ÍSÍ.

 

Myndir með frétt