Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

05.12.2024 - 05.12.2024

Fundur

Fundur verður haldinn í framkvæmdastjórn ÍSÍ...
5

Upptökur fyrirlesara ráðstefnunnar Konur og íþróttir

22.03.2024

 

Ráðstefnan Konur og íþróttir – forysta og framtíð fór fram á Alþjóðlegum baráttudegi kvenna þann 8. mars síðastliðinn. Mikil ánægja var með ráðstefnuna og komust færri að en vildu í salinn og mikill fjöldi fylgdist með í streymi. 

Hér fyrir neðan má finna upptökur af fyrirlesurunum, sem tóku þátt í ráðstefnunni.  Fyrirtækið Skjáskot sá um upptökur og streymi frá ráðstefnunni.

Setning ráðstefnunnar - Olga Bjarnadóttir, 2. varaforseti ÍSÍ

Eru einhverjar áskoranir kvenna í forystu íþrótta? Viðar Halldórsson, félagsfræðingur

Ferðalagið innan knattspyrnuheimsins - Klara Bjartmarz, fyrrverandi framkvæmdastjóri KSÍ

Tækifæri til að hafa áhrif - Hulda Bjarnadóttir, forseti GSÍ

Pallborðsumræður

Að fóta sig í karllægum heimi - Bríet Bragadóttir, alþjóðlegur knattspyrnudómari

Segðu já! Erna Héðinsdóttir, alþjóðlegur lyftingadómari

Mikilvægi dómgæslu í íþróttum - Hlín Bjarnadóttir, alþjóðlegur fimleikadómari

Hvernig breytum við leiknum? Hulda Mýrdal, frá Heimavellinum

Hvenær borðið þið eiginlega? Díana Guðjónsdóttir, handknattleiksþjálfari

Að þjálfa konur vs karla, er einhver munur? Gunnar Páll Jóakimsson, frjálsíþróttaþjálfari

Konur í þjálfun og þjálfun á konum í knattspyrnu - Lára Hafliðadóttir, knattspyrnuþjálfari og í stjórn HKKR

Áfram veginn! Auður Inga Þorsteinsdóttir, framkvæmdastjóri UMFÍ