Alþjóðlegur dagur þjálfarans
![](/library/Myndir/Frettamyndir/Al%c3%bej%c3%b3%c3%b0legur%20dagur%20%c3%bej%c3%a1lfarans%20(3).png?proc=400x400)
Í dag, miðvikudaginn 25. september, er alþjóðlegur dagur þjálfarans! Sýnum þjálfurum þakklæti fyrir þeirra mikilvægu störf í þágu samfélagsins!
Íþróttir sameina, styrkja og hafa mikið forvarnar- og skemmtanagildi og er starf þjálfarans oft á tíðum jafn erfitt og krefjandi eins og það er gefandi og skemmtilegt!
Taktu þátt og lyftu upp þínum þjálfara á alþjóðlegum degi þjálfarans með því að setja #thankscoach á samfélagsmiðla!
Hver er þinn þjálfari?
#thankscoach